• English
 • Icelandic

Gisting

Íbúð A

Sérinngangur. Fjallaútsýni og garður með grillaðstöðu, verönd og setusvæði. Báðar íbúðirnar eru með fullbúnu eldhúsi og sér baðherbergi með sturtu. Ókeypis WiFi aðgangur, flatskjársjónvarp með mörgum rásum, á mörgum tungumálum og Síminn Premium. Kaffi og te. Ókeypis bílastæði.

Það er aðeins 5-10 mínútna göngutúr niður í bæ og í bakarí,  veitingastaði, bókasafn, bíó, verslanir, pósthús, banka, kaffihús, upplýsingamiðstöð og aðra þjónustu.

 • Tvö einbreið rúm- þú getur fest þau saman
 • Rúmföt
 • Flatskjársjónvarp
 • Handklæði
 • Borðbúnaður fyrir 4
 • Eldhúsborð
 • Eldavél
 • Þvottavél
 • Pottar
 • Salt og pipar
 • Te og kaffi
 • Örbylgjuofn
 • Ísskápur
 • Kaffivél
 • Brauðrist
 • Hraðsuðuketill
 • Viskastykki og borðtuska
 • Uppþvottalögur, uppþvottabursti og uppþvottagrind
 • Hárþurrka
 • Sturtusápa og handsápa, sjampó og hárnæring, klósettpappír

 

Bóka